Leturstćrđir
Leita

Útgefiđ efni 

 

2010

 

Ađlögun og ţátttaka innflytjenda í ţremur sveitarfélögum: Akranesi, Vesturbyggđ og Fjarđabyggđ.

Viđtalsrannsókn um ađlögun og félagslega ţátttöku innflytjenda. Eva Heiđa Önnudóttir, Njörđur Sigurjónsson og Sigurbjörg Eyjólfsdóttir. Febrúar 2010.

 

 

2009

 

Afstađa til ýmissa ţjóđmála: Stuđningur viđ Evrópusambandiđ og forseta Íslands

Spurningakönnun lögđ fyrir í október 2009

 

Viđhorf íbúa í Borgarbyggđ og Sveitarfélaginu Skagafirđi til skólamála og ţjónustu sveitarfélaganna: Samanburđur á milli háskólaţorpa og íbúa í dreifbýli.

Könnun unnin af Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst fyrir Borgarbyggđ og Sveitarfélagiđ Skagafjörđ. Njörđur Sigurjónsson og Eva Heiđa Önnudóttir. Júní 2009.

 

 

2008

 

Kynţáttahyggja og viđhorf til innflytjenda á Íslandi

Könnun međal íslenskra ríkisborgara á kynţáttahyggju og viđhorfum ţeirra til innflytjenda á Íslandi Eva Heiđa Önnudóttir. Desember 2008.

 

Jafnréttiskennitalan-birting upplýsinga um stöđu kvenna í 120 stćrstu fyrirtćkjunum á Íslandi áriđ 2008.

Unniđ fyrir Rannsóknasetur vinnuréttar. Jón Rúnar Sveinsson. Júní 2008.

 

Menningarstyrkir og menningarstarfsemi á Vesturlandi 2005-2008.

Unniđ fyrir Mennningarráđ Vesturlands. Jón Rúnar Sveinsson. Maí 2008.

 

Lenging á flugbraut Egilsstađaflugvallar, ţarfagreining og framtíđartćkifćri.

Unniđ fyrir Fljótsdalshérađ og Ţróunarfélag Austurlands. Kolfinna Jóhannesdóttir. Janúar 2008.

 

Ţjóđhagsleg arđsemi af lengingu Egilsstađaflugvallar.

Unniđ fyrir Fljótsdalshérađ og Ţróunarfélag Austurlands. Vífill Karlsson. Janúar 2008.

 

Hverju myndi ESB ađild breyta fyrir íslenska neytendur?

Unniđ fyrir Neytendasamtök Íslands. Eva Heiđa Önnudóttir Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst í samstarfi viđ Eirík Bergmann Einarsson Evrópufrćđasetri Háskólans á Bifröst. Janúar 2008.

 

 

2007

 

Afstađa til áćtlanagerđar.

Könnun međal alţingismanna, sveitarstjórnarfulltrúa, starfsmanna ráđuneyta og skipulagsfulltrúa sveitarfélaga á Íslandi. Unnin fyrir Skipulagsstofnun og Byggđastofnun. Eva Heiđa Önnudóttir, Grétar Ţór Eyţórsson. Desember 2007.  

 

Ţjónustukönnun. Athugun á notkun ţjónustu međal íbúa Hvalfjarđarsveitar.

Unnin fyrir Hvalfjarđarsveit haust 2007 af Evu Heiđu Önnudóttur.

 

Breytingar á eignarhaldi jarđa - samfélagsleg áhrif-

Rannsókn unnin fyrir Bćndasamtök Íslands. Kolfinna Jóhannesdóttir, Grétar Ţór Eyţórsson og Eva Heiđa Önnudóttir. September 2007.

 

Áhrif landverđs á stađsetningu landbúnađarframleiđslu

Rannsókn unnin af Kolfinnu Jóhannesdóttir. September 2007.

 

 

Viđhorfskönnun um aukna atvinnuţátttöku eldri borgara

Höfundar: Grétar Ţór Eyţórsson og Eva Heiđa Önnudóttir. Könnun unnin fyrir Rannsóknasetur verslunarinnar í lok febrúar 2007.

 

Hvalfjarđargöng 2007

Höfundar: Grétar Ţór Eyţórsson og Eva Heiđa Önnudóttir.

Skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi í febrúar 2007

 

Sumarhús á Vesturlandi 2007

Höfundar: Grétar Ţór Eyţórsson og Eva Heiđa Önnudóttir.

Skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi í febrúar 2007

 

Ímynd Vesturlands

Könnun međal íbúa á höfuđborgarsvćđinu, Vestfjörđum og Norđurlandi vestra. Höfundar: Grétar Ţór Eyţórsson, Eva Heiđa Önnudóttir, Kolfinna Jóhannesdóttir og Hólmfríđur Sveinsdóttir. SSV og Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst 2007.

 

 

Áhrif ferju um Bakkafjöruhöfn á samfélag og byggđ í Vestmannaeyjum og á öđrum svćđum Suđurlands.

Athugun unnin fyrir stýrihóp vegna Bakkafjöruhafnar 2007. Kolfinna Jóhannesdóttir, Vífill Karlsson og Grétar Ţór Eyţórsson.

 

2006

 

Íslenska sveitarstjórnarstigiđ

Íslenska sveitarstjórnarstigiđ - viđhorf sveitarstjórnar- og alţingismanna. Höfundar Grétar ţór Eyţórsson, Kolfinna Jóhannesdóttir og Hólmfríđur Sveinsdóttir. Félagsmálaráđuneytiđ og Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst 2006.

 

Sameinađ sveitarfélag Borgarbyggđar, Borgarfjarđarsveitar, Hvítársíđuhrepps og Kolbeinsstađahrepps

Tillögur sameiningarnefndar um stjórnsýslu nýs sveitarfélags

Ábyrgđarmađur: Hólmfríđur Sveinsdóttir

Útgáfuár: 2006

 

Í einni sćng. Tilhugalíf fjögurra sveitarfélaga.

Íbúaţing Borgarbyggđar, Borgarfjarđarsveitar, Hvítársíđuhrepps og Kolbeinsstađahrepps haldiđ á Hvanneyri 19 nóvember 2005

Ábyrgđarmenn: Hólmfríđur Sveinsdóttir og Dofri Hermannsson

Útgáfuár: 2006

 

2005 

 

Sameiningarnefnd Borgarbyggđar, Borgarfjarđarsveitar, Hvítársíđuhrepps, Kolbeinsstađahrepps og Skorradalshrepps sendi frá sér ţrjú fréttabréf í ađdraganda sameiningarkosninga í apríl 2005. Fréttabréfin má nálgast hér ađ neđan:

 

Ţriđja fréttabréf sameiningarnefndar

Ábyrgđarmađur: Hólmfríđur Sveinsdóttir

Útgáfuár: 2005

 

Annađ fréttabréf sameiningarnefndar

Ábyrgđarmađur: Hólmfríđur Sveinsdóttir

Útgáfuár: 2005

 

Fyrsta fréttabréf sameiningarnefndar

Ábyrgđarmađur: Hólmfríđur Sveinsdóttir

Útgáfuár: 2005

 

Málefnaskrá sameiningarnefndar

Sameingarnefnd sveitarfélaga í Borgarbyggđ, Borgarfjarđarsveit, Hvítársíđuhreppi, Kolbeinsstađahreppi og Skorradalshreppi sem og sveitarstjórnir allra sveitarfélaganna samţykktu einróma málefnaskrá sem kosiđ var um í sameiningarkosningunum.

Ábyrgđarmađur: Hólmfríđur Sveinsdóttir

Útgáfuár: 2005

 

Hér má sjá myndir og frétt frá undirritun málefnaskrárinnar

 

2004 

 

Stöđumat og framtíđarsýn

Skýrslur ţriggja vinnuhópa sameiningarnefndar sveitarfélaga í Borgarfirđi, norđan Skarđsheiđar

Ábyrgđarmađur: Hólmfríđur Sveinsdóttir

Útgáfuár: 2004

 

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is