Leturstćrđir
Leita
5. júní 2009

Listastefna Íslands

Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst hefur ađ beiđni Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) tekiđ ađ sér ađstođ viđ gerđ Listastefnu. Forsaga málsins er ađ stjórn BÍL var á samstarfsfundi međ menntamálaráđherra 30. mars 2009 beđin koma međ tillögu ađ menningarstefnu. Ţeirri áskorun tók stjórnin tekiđ og ákvađ ađ miđa stefnumótunarstarfiđ viđ listir enda eru listirnar kjarni hverrar menningarstefnu.  Tengis ţessi vinna 100 daga áćtlun ríkisstjórnarinnar en ţar segir í liđ 42: „Vinna hafin viđ mótun menningarstefnu til framtíđar í samráđi viđ listamenn”.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is