Leturstćrđir
Leita
3. júní 2009

Framhaldsskólanemar vinna fyrir Rannsóknamiđstöđina

Á fundi í Mími ungmennahúsi í Borgarnesi s.l. mánudag sem Ungmennaráđ Borgarbyggđar stóđ fyrir kom í ljós ađ um 10 nemendur á framhaldsskólastigi hafa ekki fengiđ vinnu í sumar. Góđ umrćđa var á fundinum um mikilvćgi sumarvinnu fyrir framhaldskólanema og mikilvćgi vinnu almennt. Nú hefur Háskólinn á Bifröst bođiđ ţessum hópi verkefni og hófst sú vinna í tölvuveri Grunnskólans í Borgarnesi ţriđjudaginn 2. júni kl. 17.00. Ţegar hefur veriđ haft samband viđ ţá sem mćttu á fundinn vegna ţessa.  

 

Verkefniđ er rannsóknarverkefni unniđ fyrir Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst og er í ţví fólgiđ ađ hringja í fólk og spyrja spurninga í formi skođanakönnunar og skrá svör jafnóđum í tölvu. Vinnutími er frá kl. 17.00 – 22.00 virka daga.

 

Framhaldsskólanemar í Borgarbyggđ sem enn eru án vinnu eru hvattir til ţess ađ skođa ţetta atvinnutćkifćri sem vćntanlega stendur í 5-6 vikur.  Nánari upplýsingar veitir Indriđi Jósafatsson, ţrótta- og ćskulýđsfulltrúi í síma 433-7122 eđa 898-9200, netfang indridi@borgarbyggd.is

Af fréttavef Háskólans á Bifröst


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is