Leturstćrđir
Leita
30. apríl 2009

Rannsóknaráđstefna á Bifröst

Miđvikudaginn 13. maí frá klukkan 12.30 til 16.00 verđur haldin ráđstefna á Bifröst helguđ rannsóknastarfi viđ skólann. Frummćlendur úr viđskipta-, laga- og félagsvísindadeild gera grein fyrir rannsóknarviđfangsefnum sínum og  leggja áherslu á ađferđir og samstarf á milli greina sem stundađar eru á Bifröst.

 

Lögđ verđur áhersla á ađ skapa umrćđur um ólíkar nálganir á fjölbreytilegum frćđasviđum og rćđa hvernig ađferđir hinna ólíku nálgana virka. Ţá verđur velt upp hugmyndum um samvinnu á milli ólíkra greina og ţeim vandamálum og möguleikum sem skapast viđ samstarf.

 

Tilgangurinn međ ráđstefnunni er ađ vekja athygli á rannsóknum viđ Háskólann á Bifröst og efla umrćđu á milli frćđasviđa um stöđu og framtíđ rannsókna viđ skólann.

 

Allir eru velkomnir og nemendur eru sérstaklega hvattir til ţess ađ mćta.

 

Dagskrá:

 

12.30     Ágúst Einarsson, rektor setur ráđstefnuna

 

12.35     Elín Blöndal, prófessor viđ lagadeild :

Ţverfagleg verkefni Rannsóknaseturs vinnuréttar:  Kynjajafnrétti, samfélagsleg ábyrgđ og Jafnréttiskennitalan

 

13.00     Bryndís Hlöđversdóttir, forseti lagadeildar:

Eftirlitshlutverk ţjóđţinga: Lagaumgjörđ og framkvćmd á Íslandi, í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ

 

13.25     Ásta Dís Óladóttir, forseti viđskiptadeildar

Fjölbreytileiki stjórna, hefur slíkt nokkur áhrif?

 

13.50     Jón Ólafsson, forseti félagsvísindadeildar:

Hvađ er sannleikur?

 

14.15     Kaffi

 

14.30     Ingibjörg Ţorsteinsdóttir, dósent í lagadeild:

Af hreinni lögfrćđi og óhreinni

 

14.55     Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í félagsvísindadeild

Sjálfstćđisbaráttan eilífa: Áhrif ţjóđernishugmynda á utanríkisstefnu Íslands

 

15.20     Einar Svansson, ađjúnkt í viđskiptadeild:

Orđrćđugreining međ tölfrćđi

 

15.45     Njörđur Sigurjónsson, lektor í félagsvísindadeild:

Hvađan koma hugmyndir um rannsóknir í Norđurárdal?    

 

16.00     Dagskrárlok 

 

Ráđstefnan verđur haldin í Hriflu, miđvikudaginn 13. maí 2009 frá klukkan 12.30 til 16.00 og fundarstjóri er Njörđur Sigurjónsson lektor í félagsvísindadeild.   

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is