Leturstćrđir
Leita
29. júní 2010

Könnun međal frambjóđenda til Alţingis 2009 send út

Send hefur veriđ út könnun til allra frambjóđenda sem buđu sig fram til Alţingis voriđ 2009. Í könnuninni eru frambjóđendur spurđir um afstöđu sína til ţess hvert ţeir telji ađ hlutverk kjörinna fulltrúa eiga ađ vera og um afstöđu sína til lýđrćđis, auk spurninga um kosningabaráttuna og bakgrunn í stjórnmálum.

meira...
 

 
10. febrúar 2010

Niđurstöđur úr rannsókn á félagslegri ţátttöku og ađlögun innflytjenda í ţremur sveitarfélögum

Út er komin skýrsla međ niđurstöđum úr viđtalsrannsókn sem Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst stóđ fyrir á sumar og haustmánuđum 2009. Markmiđ rannsóknarinnar var ađ kanna hvort og ţá hvernig félagsleg ţátttaka innflytjenda tengist ţví hversu sterkt ţeir upplifa sig sem hluta af samfélaginu og hvernig ţeim hefur gengiđ ađ ađlagast á Íslandi. Jafnframt var markmiđ ađ greina ađkomu sveitarfélaga og annarra stofnanna ađ málefnum innflytjenda í hverju sveitarfélagi fyrir sig.

 

Skýrsla um niđurstöđur rannsóknarinnar er nú komin út og er ađgengileg hér á vef Rannsóknamiđstöđvarinnar. 

meira...
 

 
9. nóvember 2009

Könnun á afstöđu fólks til ýmissa ţjóđmála

Í könnun Rannsóknamiđstöđvar Háskólans á Bifröst sem var gerđ dagana 26.október til 3.nóvember 2009 var međal annars spurt um afstöđu Íslendinga ađildarviđrćđna og inngöngu í Evrópusambandiđ (ESB) og stuđning viđ forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson. Jafnframt voru ţeir spurđir sem voru hlynntir eđa andvígir inngöngu í Evrópusambandiđ hver vćri helsta ástćđa ţess.

 

Skýrsla um niđurstöđur könnunarinnar er nú komin út og er ađgengileg hér á vef Rannsóknamiđstöđvarinnar.

 

meira...
 

 
18. júní 2009

Skýrsla vegna könnunar á viđhorfum íbúa til ţjónustu sveitarfélaga

Í janúar 2009 fólu Borgarbyggđ og Sveitarfélagiđ Skagafjörđur Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst ađ gera rannsókn á viđhorfum íbúa í dreifbýli í Borgarbyggđ og Sveitarfélaginu Skagafirđi til ţjónustu sveitarfélaganna. Rannsóknin fólst annars vegar í rýnihópum í sveitarfélögunum tveimur og hins vegar í viđhorfskönnun međal íbúa, sem var byggđ ađ hluta á niđurstöđum rýnihópanna. Í könnuninni var spurt um afstöđu til samgangna í sveitarfélaginu og ýmissa ţátta er varđa grunn- og leikskóla, svo sem skólaakstur, skólamáltíđir, tómstundir, ţjónustu og skiptingu skólahverfa. Sérstök áhersla var lögđ á ađ skođa viđhorf í háskólaţorpum í sveitarfélögunum tveimur en markmiđiđ var ađ kanna samfélagsleg tengsl háskólaţorpanna innan sveitarfélaganna.

 

Skýrsla um niđurstöđur rannsóknarinnar er nú komin út og er ađgegnileg hér á vef Rannsóknamiđstöđvarinnar.

meira...
 

 
5. júní 2009

Listastefna Íslands

Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst hefur ađ beiđni Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) tekiđ ađ sér ađstođ viđ gerđ Listastefnu. Forsaga málsins er ađ stjórn BÍL var á samstarfsfundi međ menntamálaráđherra 30. mars 2009 beđin koma međ tillögu ađ menningarstefnu. Ţeirri áskorun tók stjórnin tekiđ og ákvađ ađ miđa stefnumótunarstarfiđ viđ listir enda eru listirnar kjarni hverrar menningarstefnu.  Tengis ţessi vinna 100 daga áćtlun ríkisstjórnarinnar en ţar segir í liđ 42: „Vinna hafin viđ mótun menningarstefnu til framtíđar í samráđi viđ listamenn”.

meira...
 

 
3. júní 2009

Framhaldsskólanemar vinna fyrir Rannsóknamiđstöđina

Á fundi í Mími ungmennahúsi í Borgarnesi s.l. mánudag sem Ungmennaráđ Borgarbyggđar stóđ fyrir kom í ljós ađ um 10 nemendur á framhaldsskólastigi hafa ekki fengiđ vinnu í sumar. Góđ umrćđa var á fundinum um mikilvćgi sumarvinnu fyrir framhaldskólanema og mikilvćgi vinnu almennt. Nú hefur Háskólinn á Bifröst bođiđ ţessum hópi verkefni og hófst sú vinna í tölvuveri Grunnskólans í Borgarnesi ţriđjudaginn 2. júni kl. 17.00. Ţegar hefur veriđ haft samband viđ ţá sem mćttu á fundinn vegna ţessa.    

meira...
 

 
30. apríl 2009

Rannsóknaráđstefna á Bifröst

Miđvikudaginn 13. maí frá klukkan 12.30 til 16.00 verđur haldin ráđstefna á Bifröst helguđ rannsóknastarfi viđ skólann. Frummćlendur úr viđskipta-, laga- og félagsvísindadeild gera grein fyrir rannsóknarviđfangsefnum sínum og  leggja áherslu á ađferđir og samstarf á milli greina sem stundađar eru á Bifröst. Lögđ verđur áhersla á ađ skapa umrćđur um ólíkar nálganir á fjölbreytilegum frćđasviđum og rćđa hvernig ađferđir hinna ólíku nálgana virka. Ţá verđur velt upp hugmyndum um samvinnu á milli ólíkra greina og ţeim vandamálum og möguleikum sem skapast viđ samstarf.

meira...
 

 
20. apríl 2009

Könnun á fylgi flokka og afstöđu til lýđrćđis

Könnun Rannsóknamiđstöđvar Háskólans á Bifröst á fylgi stjórnmálaflokka, sem gerđ er dagana 14.-19. apríl 2009, bendir til ađ fylgi Vinstri grćnna sé enn ađ aukast miđađ viđ kannanir síđustu vikna. Í könnuninni sögđust 31,2% ţeirra sem tóku afstöđu ćtla ađ kjósa Vinstri grćna, 27% sögđust ćtla ađ kjósa Samfylkinguna, 22,9% Sjálfstćđisflokkinn, 10,6% Framsóknarflokkinn og 4,9% Borgarahreyfinguna. 2,2% ţeirra sem gáfu upp afstöđu sína ćtla ađ kjósa Frjálslynda flokkinn og 0,2% Lýđrćđishreyfinguna.

 

meira...
 

 


eldri fréttir

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is