Leturstćrđir
Leita

 

 

Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Bifröst er sjálfstćđ rannsóknarstofnun og hefur undanfarin ár stađiđ fyrir rannsóknum og verkefnum í samstarfi viđ félagasamtök, fyrirtćki og opinbera ađila. Viđfangsefnin eru fjölbreytt en megináherslan hefur ţó veriđ á rannsóknir á menningu og lýđrćđi í víđum skilningi.

 

Viđ Rannsóknamiđstöđina er starfrćkt símaver ţar sem gerđar kannanir af ýmsu tagi, allt frá ţjónustu- og markađskönnunum fyrir stofnanir og fyrirtćki til akademískra kannana á sviđi hug- og félagsvísinda. Auk ţess tekur Rannsóknamiđstöđin ađ sér undirbúa, framkvćma og vinna úr póst- og netkönnunum, rýnihópum, einstaklingsviđtölum, textagreiningu, ráđgjöf og annađ sem lýtur ađ rannsóknum fyrir atvinnulíf og samfélag.

 

Viđ Háskólann á Bifröst eru stundađar rannsóknir í félagsvísindum en viđfangsefnin tengjast almennt megin frćđasviđum skólans: viđskiptafrćđi, lögfrćđi, stjórnmálafrćđi, heimspeki og hagfrćđi. Auk ţess er mikil gróska í rannsóknum á tengdum sviđum svo sem menningarstjórnun, stjórnun heilbrigđisţjónustu og Evrópufrćđum. 

 

Til ađ fá frekari upplýsingar er velkomiđ ađ hafa samband viđ:

 

Kára Joensen, forstöđumann

Netfang: kari@bifrost.is

Símanúmer: 433 3000

 

 

 

 

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is